Haustönn Ekils Ökuskóla

Meiraprófsnámskeið hefst 20.apríl

Næsta námskeið hefst 20.apríl og verður kennt frá 17:30-21:30 virk kvöld næstu 4 vikur á eftir.

Ekill Ökuskóli og Menntaskólinn á Egilsstöðum

Í vikunni fór Jónas Helgason, fyrir hönd Ekils Ökuskóla í heimsókn til Egilsstaða og gaf Menntaskólanum á Egilsstöðum aðgang að Netökuskóla Ekils til kennslu við Starfsbraut skólans.

Netökuskóli Ekils komin á ensku

Í kvöld opnaði Netökuskóli Ekils fyrir kennsluefni sitt á ensku.

Ekill ehf. veitir starfsbraut VMA endurgjaldslausan aðgang að námsefni Netökuskóla Ekils

Ekill Ökuskóli hefur ákveðið að leggja starfsbraut VMA lið með því að veita skólanum endurgjaldslausan aðgang að umfangsmiklum gagnabanka sem byggður hefur verið upp fyrir rafrænan ökuskóla fyrirtækisins.

Meiraprófsnámskeið 15.september

Fyrsta meiraprófsnámskeið haustannar fer af stað 15.september - skráning hafin.

Vinnuvélanámskeið 25.maí - 3.júní

Skráning hafin á vinnuvélanámskeið sem fer af stað í lok maí ef næg þátttaka verður, miðað er við að 10+ manns séu skráðir.

Meiraprófsnámskeið 28.apríl

Ef þátttaka leyfir förum við hjá Ekil Ökuskóla af stað með námskeið til Meiraprófsréttinda 28.apríl næstkomandi, skráning fer fram hér, mikilvægt er að skrá sig sem fyrst svo hægt sé að staðfesta hvort námskeiðið fari af stað eða ekki fyrir páska.

Rafbók Ekils Ökuskóla

Ekill Ökuskóli hefur gefið út rafbók fyrir almenn ökuréttindi B, Undir stýri eftir Jónas Helgason.

Vinnuvélanámskeið 25. mars 2017

Skráning er hafin á vinnuvélanámskeið sem fer af stað 25.mars.