Sumarfrí hjá Ekil Ökuskóla

Vegna sumarfría verða mögulega tafir á símsvörun hjá Ekil Ökuskóla í ágúst. Við bendum viðskiptavinum okkar og nemendum skólans að hafa samband með tölvupósti á ekill@ekill.is eða nýta sér spurninga blöðruna í hægra horni síðunnar. Við munum svara öllum við fyrsta tækifæri.

Meiraprófsnámskeið í fjarfundi mun fara í gang 8.september og Vinnuvélanámskeið 27.ágúst að öllu óbreyttu.