Verðskrá fyrir bíl og bifhjól


Verð miðast við lágmarks tíma fjölda í bóklegum sem verklegum tímum. Komi til þess að nemandi þurfi að þreyta próf oftar en einu sinni, hvort heldur sem er í bóklegu eða verklegu prófi ber nemandinn þann aukna kostnað sem því fylgir. Ef nemandi þarf að taka fleiri verklega tíma en lágmarkstímafjöldi hvers réttindaflokks gerir ráð fyrir, þarf að greiða sérstaklega fyrir hvern auka tíma. 
ATH að prófgjöld hjá Frumherja eru ekki innifalin í verði á námskeiðum ökuskólans.  Sjá verðskrá prófgjalda hér neðst á síðunni.

Verðskrá gildir frá 1. jan 2017

Fólksbifreið réttindi B:  Verð:
Ökutímar, miðað við lágmarks tímafjölda  163.200
Ö1 námskeið, netökuskóli (fjarnám) með aðgang að rafbók 11.000
Ö2 námskeið, netökuskóli (fjarnám) með aðgang að rafbók 11.000
Námsgögn. Út í umferðina - Námsefni fyrir B réttindi m/ send.kostn 8.000
Ökuskóli 3 Akureyri (okugerdi.is) 39.000
Ökuskóli 3 Hafnarfirði  (okuskoli3.is)  39.600
   
Léttbifhjól / skellinaðra / vespa 50cc Verð:
Ökutímar, miðað við lágmarks tímafjölda 54.000
Bóklegt námskeið (fjarnám) með aðgang að rafbók 15.000
Námsgögn. Að aka bifhjóli 6.000
   
ATH. sá sem klárar léttbifhjól með ökuprófi þarf ekki að taka Ö1   
námskeið fyrir B réttindi. Sá hinn sami fær bóklega léttbifhjóla-  
námskeiðið metið.  
   
Verðskrá gildir frá 1.apríl 2017  
   
Bifhjólaréttindi A: Verð:
Ökuskóli, bóklegt námskeið í netökuskóla (fjarnám) með aðgang að rafbók 13.000
Námsgögn. Að aka bifhjóli 6.000
Ökutímar, miðað við lágmarks tímafjölda 108.000
   
Önnur gjöld: Verð:
Gjald fyrir ökuskírteini hjá Sýslumanni   5.900
Sjá prófgjöld hjá Frumherja, smella HÉR  
   

Greiðslumöguleikar

Ekill Ökuskóli bíður upp á 3 mismunandi greiðslumöguleika fyrir utan staðgreiðslu með peningum eða korti.

1) Fá allt að fjóra reikninga senda í heimabanka, viðtakandi greiðir seðilgjald.
2) Raðgreiðslulán hjá Borgun, kostnaður og vextir skv. verðskrá Borgunar.
3) Pei greiðsluseðlar, kostnaður*, vextir, tilkynningar og greiðslugjald skv. verðskrá Pei.
    *2,5% kostnaður leggst ofan á verð á verðskrá Ekils