Eyðublöð

 

Eyðublað 

  

Athugið að á Umsókn um ökuskírteini þarf að taka fram hjá hvaða ökuskóla námið var sótt og nafn ökukennarans sem sér um verklega kennslu.

Athugið að prenta Umsókn um ökuskírteini á eitt blað.

  

- Umsókn um ökuskírteini / Námsheimild -

Fyrir þá sem eru að sækja um sín fyrstu ökuréttindi
Einnig fyrir þá sem eru að auka við sig ökuréttidi t.d
fyrir bifhjól, vörubíl, rútu ofl.

Sækja eyðublað hér

- Umsókn um endurveitingu/endurnýjun ökuskírteinis. -

Fyrir þá sem eru að sækja um endurnýjun á ökuréttindum sínum
t.d vegna þess að ökuskírteinið er útrunnið
vegna endurveitinga á ökuréttindum eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum

Sækja eyðublað hér.