Verðskrá fyrir meirapróf

Verð miðast við lágmarks tíma fjölda í bóklegum sem verklegum tímum. Komi til þess að nemandi þurfi að þreyta próf oftar en einu sinni, hvort heldur sem er í bóklegu eða verklegu prófi ber nemandinn þann aukna kostnað sem því fylgir. Ef nemandi þarf að taka fleiri verklega tíma en lágmarkstímafjöldi hvers réttindaflokks gerir ráð fyrir, þarf að greiða sérstaklega fyrir hvern auka tíma. 

ATH: Verð miðast við staðgreiðslu sem greiðist á fyrstu dögum námskeiðs, ath greiðsla með kreditkorti og kreditkortaláni telst til staðgreiðslu. Prófgjöld hjá Frumherja eru ekki innifalin í verði á námskeiðum ökuskólans. Eldri ökuréttindi sem leyfa aukna þyngd eða farþegafjölda sem ekki var aflað með sérstöku námskeiði gilda ekki upp í nám til aukina ökuréttinda samkvæmt úrskurði Samgöngustofu.
Sjá verðskrá prófgjalda hér neðst á síðunni.

ATH. Prófgjöld Frumherja eru ekki inni í námskeiðs kostnaði, sjá hér að neðan undir önnur gjöld.

Verðskrá gildir frá 1. jan 2020

Vörubifreið:    Verð
Vörubifreið C1 að 7.500 kg.    220.000
Vörubifreið C    380.000
Vörubifreið C viðbót við C1    250.000
Vörubifreið C viðbót við Leigubíl    330.000
Vörubifreið C viðbót við D hópbifreið    200.000
     
Eftirvagn:    Verð
Eftirvagn CE    150.000
Eftirvagn CE til viðbótar C1E    100.000
Eftirvagn C1E / D1E    80.000
Eftirvagn BE kerra    70.000
     
Hópbifreið:    Verð
Rúta / Hópbifreið D    430.000
Rúta / Hópbifreið D til viðbótar við B/far    340.000
Rúta / Hópbifreið D viðbót við C og B/far      230.000
Rúta / Hópbifreið D viðbót við C    250.000
Rúta / Hópbifreið D1 9-16 farþega    310.000
Rúta / Hópbifreið D1 viðbót við C      100.000
Rúta / Hópbifreið D1 viðbót við B/far    240.000
     
Leigubifreið / B/far:    Verð
Leigubifreið / B/far    190.000
Leigubifreið / B/far viðbót við C eða C1    90.000
     
     
Pakkar    
     Verð
Vörubifreið + eftirvagn      515.000
Vörubifreið + hópbifreið      600.000
Vörubifreið C1 + eftirvagn C1E      290.000
     
Öll réttindi    Verð
Hópbifreið (leigubíll) + vörubifreið + eftirvagn     700.000
     
     
Vinnuvélanámskeið / bóklegt    98.000
     
Önnur gjöld:    Verð
Endurnýjun á ökuskírteini    8.000
Læknisvottorð    7.000
Sjá prófgjöld, smella HÉR    
     

Greiðslumöguleikar

Ekill Ökuskóli bíður upp á 3 mismunandi greiðslumöguleika fyrir utan staðgreiðslu með peningum eða korti.
1) Fá allt að fjóra reikninga senda í heimabanka, viðtakandi greiðir seðilgjald.
2) Raðgreiðslulán hjá Borgun, kostnaður og vextir skv. verðskrá Borgunar.
3) Pei greiðsluseðlar, kostnaður 2,5% ofan á staðgreiðsluverð. Vextir, tilkynningar og greiðslugjald skv. verðskrá Pei.