- Netökuskóli Ekils
- Ökuréttindi
- Námskeiðin okkar
- Námsgögn
- Verðskrá
Í áranna rás hafa ökuréttindi breyst mikið eins og sjá má á töflu hér fyrir neðan sem tekin er úr reglugerð um ökuskírteini. Einnig má sjá hér til hægri á síðunni flokka ökuréttinda og kröfur um aldur og ökunám til þess að geta öðlast ökuréttindi á hin ýmsu ökutæki. C og D réttindi tilheyra flokknum aukin ökuréttindi eða meirapróf og A réttindi tilheyra flokknum bifhjólaréttindi.
Ökuskírteini gefið út fyrir dags. hér fyrir neðan |
B | BE | AM | T | C1 | C1E | C | CE | D1 | D1E | D | DE | A1 | A2 | A |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ökuskírteini gefið út fyrir 01.01.1997 |
já* | já* | já | já | |||||||||||
Ökuskírteini gefið út fyrir 01.06.1993 |
já | já | já | já | já | já | já** | já** | |||||||
Ökuskírteini gefið út fyrir 01.03.1988 |
já | já | já | já | já | já | já** | já** | já | já | |||||
Ökuskírteini gefið út fyrir 12.04.1960 |
já | já | já | já | já | já | já** | já** | já | já | já | já | |||
Ökuskírteini gefið út fyrir 01.07.1958 |
já | já | já | já | já | já | já | já | já | já | já | já | já | já | já |
* fólksbifreið sem er meira en 3.500 kg að leyfðri heildarþyngd, sá sem tekur ökuréttindi eftir 01.01.1997 má aðeins aka fólksbifreið sem er að hámarki 3.500 kg að heildarþunga.
** bifreið fyrir allt að 5.000 kg farm.