Mig vantar ökukennara

Hér fyllir þú út formið og merkir í viðeigandi réttindaflokk.  Starfsmaður Eklis ökuskóla mun svo verða þér til aðstoðar að koma þér í samband ökukennara sem mun sjá um verklegu kennsluna.

ATH að fylla út dvalarstað þinn ef hann er annar en lögheimili.

Ef þú ert yngri en 18 ára þarf að fylla út þær upplýsingar er varða forráðamann.  Ekki verður tekið mark á innsendum umsóknum ef þær upplýsingar vantar ef um aðila yngri en 18 ára er að ræða.

Með því að senda inn umsókn um ökukennara samþykkir þú að Ekill Ökuskóli áframsendi upplýsingar um þig á ökukennara í þinni heimabyggð.

Ekki verður tekið mark á þessu skjali ef nafn forráðamans er ekki tilgreint ef nemandi er yngri en 18 ára