Ert þú að byrja að læra á bíl ?

Það er margt sem þarf að hafa í huga þegar byrjað er að læra á bíl, fyrsta skrefið er að skrá sig í ökuskóla 1 hér á ekill.is.

Sumarfrí föstudaginn 7.júlí

Ekill ökuskóli verður lokaður á morgun 7.júlí vegna þátttöku starfsmanna á Pollamóti. Við mætum fersk aftur á mánudaginn, vonandi ekki illa meidd eftir mjög svo illa undirbúna miðaldra fótboltakeppni :)

Umsókn um námsheimild vegna ökunáms

Staðfestingar á ökuskóla 1 og ökuskóla 2 fara nú fram í gegnum island.is og birtast í rafrænni ökunámsbók. Nemendur sem hefja nám í ökuskóla 1 þurfa að sækja um námsheimild vegna ökunáms að örðum kosti er ekki hægt að staðfesta lok námskeiða.

Gleðilega páska

Við viljum óska ykkur öllum gleðilega páska

Endurmenntun atvinnubílstjóra

Síðasta rennsli námskeiða fyrir sumarið hefst 15.apríl. Dagsetningar námskeiða er sem hér segir :)

Leiðbeiningar um akstur í snjó

Halldór Holt, skrifaði á dögunum, þegar allt ætlaði að ganga af göflunum í vetrarófærðinni, pistil um akstur í snjó. Það mætti líka kalla þetta leiðbeiningar frá manni með reynslu af ófærð en Halldór hefur starfað frá árinu 1984 við að keyra rútur, trailera, mokstursbíla og leigubíl. Hefur lagt að baki ca.3,5 milljónir ekinna km...

Bjóðum tvo nýja ökukennara velkomna til starfa

Þeir Halldór Örn Tryggvason og Guðjón Andri Jónsson hafa gengið til liðs við Ekil Ökuskóla. Guðjón Andri og Halldór munu kenna B réttindi á bæði sjálfskiptan og beinskiptan bíl en Halldór stefnir á frekara nám til verklegrar kennslu aukinna ökuréttinda.

Opel Mokka-e Ultimate

Höfum tekið í notkun rafdrifna kennslubifreið í flokki B réttinda...

Lagabreytingar vegna aksturs leigubifreiða

Margir verða glaðir að heyra um væntar breytingar á leigubílamarkaðnum en þar munum við sjá í fyrsta skipti aukna samkeppni á markaðnum næsta sumar. En hvað þýða þessar breytingar ? Hvaða réttindi þurfa leigubílstjórar/stýrur að hafa og hvaða leyfi þarf að uppfylla ?

Gleðilegt nýtt ár 2023

Við starfsmenn Ekils Ökuskóla óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs...