Meirapróf og vinnuvélanámskeið

Á meiraprófsnámskeiðinu sem er að ljúka núna um þessa helgi eru 11 nemendur. Nokkur fyrirspurn hefur verið um næsta námskeið og því hefur verið ákveðið að setja á meiraprófsnámskeið sem byrjar 23 nóvember og byrjar kennsla klukkan 17:30.