Harkaranámskeið

Harkaranámskeið fyrir akstur leigubifreiða verður haldið hjá Ekli ökuskóla ef næg þátttaka fæst. Áhugasamir skrái sig á skráning hér fyrir neðan.Fyrirhugað er að halda námskeiðið í maí.

Ekill bætir við bíl í meiraprófið

Fest var kaup á bíl til kennslu fyrir C réttindi, vörubíl. Um er að ræða 12 tonna Daf 55 230 hp.Bíll sem hentar vel í kennsluna er lipur og þægilegur til að keyra og læra á.

Ökuskóli 3

Frá og með 1 maí þurfa nemendur á Eyjafjarðarsvæðinu að hafa tekið Ökuskóla 3 áður en bóklegt og verklegt ökupróf er tekið.Nemendur þurfa að leita til síns ökukennara eða ökuskóla og fá upplýsingar um feril þess hluta ökunámsins.