Meirapróf í febrúar

Jæja hvað segir fólkið, á ekki að skella sér á námskeið og verða sér út um frekari ökuréttindi? Hvernig væri að ná sér í réttindi á pallbíl, rútu eða vörubíl eða jafnvel leigubíl? Námskeið til aukina ökuréttinda byrjar 8 febrúar klukkan 17:30 hjá Ekil.