19.12.2022
Kennsla fellur niður í Hafnarfirði í dag, allir tímar og prófin sem eiga að vera á morgun verða færð á nýja dagsetningu og nemendur látnir vita af þessum tilfærslum. Við hvetjum nemendur okkar og aðra til að huga vel að færð á vegum og æða ekki út í óvissuna á meðan veður gengur yfir og snjómoksturs fólk sinnir sínu starfi.
15.12.2022
Einstaklingar sem greiða í stéttarfélögum geta fengið styrki frá starfsmenntsjóði/stéttarfélagi sínu. Þessir styrkir geta numið tugum þúsunda og sumir greiða allt að 90% af kostnaði námskeiðanna.
07.11.2022
Ekill ökuskóli í samstarfi við Einar Guðmundsson ADR kennara verða með námskeið á Akureyri dagana 25.-28.nóvember !
19.10.2022
Árið 2023 verður viðburðaríkt hjá okkur eins og áður, við munum bjóða upp á fjögur námskeið til aukinna ökuréttinda á árinu og tvö námskeið eru áætluð í grunnnámskeiði vinnuvélaréttinda.
17.10.2022
Höfum haldið okkur við verðlagningu frá 2020 - í gegnum 4 launahækkanir og ríflega hækkun á eldsneytisverði..
05.10.2022
Nú geta þeir sem eru að sækja um fyrsta ökuskírteinið sótt um það á vef Ísland.is