Bifhjólakennsla
24.06.2010
Lærðu á bifhjól hjá þeim sem stunda sjálfir sportið. Myndir þú læra á bíl
hjá ökukennara sem keyrði lítið sem ekkert bíl sjálfur?
Grétar Viðarsson ökukennari og eigandi Ekils ökuskóla hefur stundað bifhjólaakstur í mörg ár og raunar frá unglingsaldri og hefur
mikinn áhuga á öllum ökutækjum.