Bifhjólakennsla

Lærðu á bifhjól hjá þeim sem stunda sjálfir sportið.  Myndir þú læra á bíl hjá ökukennara sem keyrði lítið sem ekkert bíl sjálfur? Grétar Viðarsson ökukennari og eigandi Ekils ökuskóla hefur stundað bifhjólaakstur í mörg ár og raunar frá unglingsaldri og hefur mikinn áhuga á öllum ökutækjum.

Viðhald bifhjóla

Af sérstökum ástæðum verður ekki af áður auglýstu námskeiði þar sem Stefán Finnbogason ætlaði að leiðbeina um viðhald bifhjóla, eða að eftirlita bifhjólið sitt væri kanski réttara að kalla það.