Ætlar þú að taka meiraprófið á næst ári ?

Árið 2023 verður viðburðaríkt hjá okkur eins og áður, við munum bjóða upp á fjögur námskeið til aukinna ökuréttinda á árinu og tvö námskeið eru áætluð í grunnnámskeiði vinnuvélaréttinda.

Fyrirhugaðar breytingar á verðskrá

Höfum haldið okkur við verðlagningu frá 2020 - í gegnum 4 launahækkanir og ríflega hækkun á eldsneytisverði..

Nú er hægt að sækja um fyrsta ökuskírteinið á netinu

Nú geta þeir sem eru að sækja um fyrsta ökuskírteinið sótt um það á vef Ísland.is