Námskeið vinnuvélar

Vinnuvélanámskeið verður haldið í janúar 2010 í samvinnu við Nýja ökuskólann.  Á síðasta vinnuvélanámskeiði var þátttaka góð og nemendur almennt ánægðir með kennslu.

Fjarnámið

Ekill ökuskóli hefur síðan 2004 unnið að bóklegu ökunámi í fjarnámi.Sú vinna hefur tekið langan tíma ef litið er til þess að bóklegt nám í fjarnámi er orðið viðurkennd námsleið í bóklegu námi.