Ekill endurnýjar kennslubílinn fyrir B réttindi

Ekill ökuskóli endurnýjar kennslubílinn í Volvo S60 R-Design sportlegur, öruggur eins og Volvo hefur alltaf verið, fremstur í flokki bílaframleiðenda í öryggisbúnaði bifreiða.

Meiraprófsnámskeið frestast til 21 okt kl 17:30

Af óviðráðanlegum aðstæðum þarf því miður að fresta áður auglýstu námskeiði til aukina ökuréttinda um viku námskeiðið mun byrja föstudaginn 21 okt klukkan 17:30 í húsnæði Ekils að Goðanesi 8-10.