Bifhjól, slys

Fyrirhugað er að halda námskeið í skyndihjálp fyrir bifhjólafólk, aðrir eru vissulega velkomnir.  Á námskeiðinu kennir Jón Knutsen sjúkraflutningamaður hjá Slökkviliðinu á Akureyri.

Mótorhjól

Eftir miðjan maí verður Stefán Finnbogason í samstarfi við Ekil ökuskóla með leiðsögn um viðhald bifhjóla.... Segja frá á Facebook           .

Ö2 námskeið viðurkennt af Umferðarstofu

Í dag varð tímamótadagur í starfi ökuskóla Ekils þar sem að Umferðarstofa heimilaði Ö2 námskeið í fjarnámi fyrir bílpróf. Segja frá á Facebook           .