Sumarfrí

Við tökum sumarfríin okkar í júlí, sem þýðir að ökukennsla verður með rólegra móti í júlí. Munið að alltaf er hægt að panta tíma í gegnum Noona appið og fá svör við spurningum í gegnum tölvupóstfangið ekill@ekill.is. Við tökum hress á móti ykkur eftir sumarfrí.