Sumarfrí

Við tökum sumarfríin okkar í júlí, sem þýðir að ökukennsla verður með rólegra móti í júlí. Munið að alltaf er hægt að panta tíma í gegnum Noona appið og fá svör við spurningum í gegnum tölvupóstfangið ekill@ekill.is. Við tökum hress á móti ykkur eftir sumarfrí.

Við reynum eftir bestu getu að svara símtölum en náir þú ekki inn ráðleggjum við þér að senda okkur línu og við svörum eins fljótt og mögulegt er.

Næsta önn hefst síðan 23.ágúst á Stóra Vinnuvélanámskeiðinu, Meiraprófsnámskeið hefst 7.september og alla laugardaga í september munum við kenna Endurmenntun atvinnubílstjóra í fjarfundi.

Kynntu þér námskeið haustannar

Sólar kveðjur

Starfsfólk Ekils Ökuskóla