Umsókn um námsheimild vegna ökunáms

Staðfestingar á ökuskóla 1 og ökuskóla 2 fara nú fram í gegnum island.is og birtast í rafrænni ökunámsbók. Nemendur sem hefja nám í ökuskóla 1 þurfa að sækja um námsheimild vegna ökunáms að örðum kosti er ekki hægt að staðfesta lok námskeiða.