Sumarfrí frá símanum

Lokað verður fyrir símsvörun út júlí. Að öðru leiti verður óbreytt starfsemi hjá okkur :) Við svörum tölvupósti á ekill@ekill.is eins og vanalega og tökum á móti nemendum sem eiga bókaða verklega tíma hjá okkur. Gleðilegt sumar..