Annað námskeið ?

Nú er að ljúka bóklegu námskeiði til aukina ökuréttinda.9 nemendur sóttu síðasta námskeið ásamt því að nokkrir voru að bæta við sig réttindum á hópbifreið.Nokkur aukning hefur orðið á því að fólk sé að bæta við sig réttindum á hópbifreið sem líklega má rekja til væntinga um aukna ferðamennsku til Íslands á komandi sumri.