Gleðilegt ár

Ekill ökuskóli sendir viðskiptavinum sínum og ökukennurum um land allt óskir um gleðilegt og farsælt komandi ár og þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða.  Nýtt ár hjá Ekil byrjar með nýuppfærðum og endurbættum fjarnámsvef á námskeiðum fyrir almenn ökuréttindi og ökuréttindum á bifhjól.