Bifhjólaleiga

Ekill stofnar bifhjólaleigu.Ekill hefur fengið leyfi til reksturs bílaleigu í þeim tilgangi að leigja út bifhjól.Hægt verður er að taka á leigu bifhjól til lengri eða skemmri tíma þá er stefnt að því að bjóða upp á hjólaferðir um Norðurland á komandi árum.