Ökutæki Ekils ökuskóla

Eitt af megin tækjum sem ökuskóli þarf yfir að ráða eru ökutæki, segir sig nokkuð sjálft.Ekill ökuskóli á flest þeirra í eigin eigu.

Vinnuvéla- og meiraprófsnámskeið að byrja

Eftir annasamt sumar hjá Ekli ökuskóla tekur haustið við með sínu sérkennum á námskeiðum.Eftirspurn eftir vinnuvélanámskeiði var mikil í vor og nokkuð um það að aðilar voru of seinir fyrir sumarvinnuna.