Kynnumst Einari Guðmann - ökukennara hjá Ekli ökuskóla

Kennari, bóndi og ómissandi hluti af Ekils teyminu. Það eru fáir kennarar sem bera með sér jafn mikla hlýju, hógværð og góða nærveru og Einar okkar.