Hátíðarlokun í desember

Skrifstofur Ekils ökuskóla verða lokaðar frá hádegi á Þorláksmessu fram til 2.janúar - þeir sem eiga bókaða verklega tíma milli jóla og nýárs eru beðnir um að mæta á bíl svo þeir hafi möguleika á því að bíða eftir kennaranum í hlýju ...

Kynnumst Jónasi Þór - ökukennara hjá Ekli ökuskóla í Danmörku

Það er erfitt að lýsa Jónasi án þess að brosa smá út í annað. Hann kallar sjálfan sig ,,hundleiðinlegan fýlupoka" en við sem þekkjum hann vitum að það er eingöngu yfirvarp og það er stutt í bros og hlátur..

Kynnumst Einari Guðmann - ökukennara hjá Ekli ökuskóla

Kennari, bóndi og ómissandi hluti af Ekils teyminu. Það eru fáir kennarar sem bera með sér jafn mikla hlýju, hógværð og góða nærveru og Einar okkar.