Skyndihjálp bifhjólaslysa

Nú í þessum skrifuðu orðum stendur námskeið í fyrstuhjálp bifhjólaslysa yfir.Jón Knutsen er að miðla visku sinni og þekkingu,  sem er mikil á þessu sviði.Mæting fór framar vonum, reyndar svo mikil að húsnæði Ekils ökuskóla var sprengt.

Skyndihjálp bifhjólaslysa

Þegar þetta er skrifað stendur yfir námskeið í skyndihjálp bifhjólaslysa.Jón Knutsen er í þessum skrifuðu orðum að deila kunnáttu sinni og visku um viðbrögð bifhjólaslysa, þar er hann á heimavelli.

Námskeið í fyrstuhjálp bifhjólaslysa

Námskeið í fyrstuhjálp bifhjólaslysa sem Jón Knutsen skyndihjálparkennari sér um verður haldið í húsnæði Ekils ökuskóla miðvikudaginn 26 maí klukkan 19:30.Bifhjólafólk er kvatt til að mæta.

Bifhjól, slys

Fyrirhugað er að halda námskeið í skyndihjálp fyrir bifhjólafólk, aðrir eru vissulega velkomnir.  Á námskeiðinu kennir Jón Knutsen sjúkraflutningamaður hjá Slökkviliðinu á Akureyri.