Skyndihjálp bifhjólaslysa

33 aðilar voru mættir á námskeiðið
33 aðilar voru mættir á námskeiðið
Nú í þessum skrifuðu orðum stendur námskeið í fyrstuhjálp bifhjólaslysa yfir. Jón Knutsen er að miðla visku sinni og þekkingu,  sem er mikil á þessu sviði. Mæting fór framar vonum, reyndar svo mikil að húsnæði Ekils ökuskóla var sprengt.  33 aðilar mættu og sá yngsti aðeins nokkra mánaða upprennandi hjólamaður.  Sjá myndir hér til vinstri.

 Segja frá á Facebook