20.04.2011
Ágætis
aðsókn var á síðasta meiraprófsnámskeið, 12 þátttakendur sóttu námskeiðið.Skráning á næstu
meiraprófs- og vinnuvélanámskeið standa yfir. Senda má inn skráningu og fyrirspurn hér .
16.04.2011
Þessa dagana eru þeir sem hafa ekki nú þegar bifhjólaréttindi farnir að hugsa til þess að taka þau
ökuréttindi.Hjá Ekil ökuskóla er hægt að taka bóklegt námskeið fyrir bifhjólaréttindi á netinu, námskeiðinu á netinu hefur
verið mjög vel tekið síðustu ár og skipta orðið hundruðum aðila sem hafa tekið bóklegt námskeið fyrir
bifhjól í fjarnámi hjá Ekil.