Vinnuvélanámskeið

Stóra vinnuvélanámskeiðið verður kennt 26.október - 4.nóvember

Vorönn 2019

Dagskrá vorannar 2019 er komin á vef skólans, hægt er að nálgast dagsettningar, upplýsingar um námskeiðin, tímasetningar, skráningu og verð undir viðburðum neðst á síðunni.

Meiraprófsnámskeið 16.nóvember

Skráning er hafin á meiraprófsnámskeið sem hefst 16.nóvember. Kennt 17:30-22:00 virk kvöld frá 16.nóvember - 14.desember í húsnæði Ekils Ökuskóla, Goðanesi 8-10.