Meiraprófsnámskeið 16.nóvember

Kennt 17:30-22:00 virk kvöld frá 16.nóvember - 14.desember í húsnæði Ekils Ökuskóla, Goðanesi 8-10.

Mikilvægt er að skrá sig sem fyrst

Meiraprófsnámskeiðið nær til réttinda á pallbíla og jeppa allt að 7,5 tonn (C1), rútu (D), litla rútu (D1), leigubíl (BFar), vörubíl (C) og eftirvagna (BE, DE, CE, C1E). Nánar um námskröfur hér

Verkleg kennsla hefst eftir að nemendur hafa lokið bóklegu prófi hjá Frumherja.

Verðskrá má finna á Ekill.is

Dæmi um stundaskrá (með fyrirvara um breytingar)
Stundaskrá grunnur 
Stundaskrá framhald