13.05.2012
Í sumar verður starfrækt bifhjólaleiga hjá Ekli.Við munum hafa í 7 hjól til leigu í sumar, 4 Kawasaki versys, 1 kawasaki ER6 og 2 Suzuki V-storm. Allt eru þetta 650cc hjól.
11.05.2012
Vinnuvélanámskeið á Akureyri byrjar föstudaginn 1 júní klukkan 17:30 enn er laust pláss, áhugasamir skrái sig
á námskeið hér fyrir neðan.Námskeið til vinnuvélaréttinda hjá Ekli ökuskóla er haldið í samvinnu við
Nýja ökuskólann sem hefur um árabil boðið upp á vinnuvélanámskeið og án efa fremstir á því sviðið
hér á landi
Skráning á vinnuvélanámskeið Akureyri.
09.05.2012
Fyrirhugað er að bjóða upp á námskeið til aukinna ökuréttinda á Akureyri ef næg þátttaka fæst.Nú er um að
gera að ná sér í réttindi á hópbifreið fyrir sumarið, spáð er mikilli aukiningu á ferðamanni til landsins í sumar og
þá er möguleiki að hægt verði að komast í vinnu við keyrslu hópbifreiða í sumar.