Vinnuvélanámskeið á Akureyri

Vinnuvélanámskeið á Akureyri byrjar föstudaginn 1 júní klukkan 17:30 enn er laust pláss, áhugasamir skrái sig á námskeið hér fyrir neðan. Námskeið til vinnuvélaréttinda hjá Ekli ökuskóla er haldið í samvinnu við Nýja ökuskólann sem hefur um árabil boðið upp á vinnuvélanámskeið og án efa fremstir á því sviðið hér á landi


 Skráning á vinnuvélanámskeið Akureyri

Námskeiðið tekur yfir 80 kennslustundir hver kennslustund 40 mín og tekur yfir 9-10 daga. Verkalýðsfélög eru að taka þátt í kostnaði.  Hver og einn verður að kynna sér sín réttindi hjá sínu verkalýðsfélagi.