Ekill Ökuskóli og Menntaskólinn á Egilsstöðum

Í vikunni fór Jónas Helgason, fyrir hönd Ekils Ökuskóla í heimsókn til Egilsstaða og gaf Menntaskólanum á Egilsstöðum aðgang að Netökuskóla Ekils til kennslu við Starfsbraut skólans.

Netökuskóli Ekils komin á ensku

Í kvöld opnaði Netökuskóli Ekils fyrir kennsluefni sitt á ensku.