Kynnumst Guðrúnu Kristínu - ökukennara hjá Ekli ökuskóla

Gíslína á Uppsölum, Geðpríður, Guðrún Kristín.. Við hjá Ekill ökukóla erum mjög ánægð með að hafa fengið Guðrúnu Kristínu Benediktsdóttur í okkar liði. Hún hefur sýnt af sér einstakt jafnvægi milli rósemdar, kaldhæðins húmors og ástríðu í kennslunni og tekst á endanum að ná til allra nemenda. Reynsla hennar er okkur afar dýrmæt enda fáir kennarar með eins langa reynslu og hún í meiraprófskennslu.