Bifhjólaleiga

Kawasaki Versys
Kawasaki Versys
Ekill stofnar bifhjólaleigu.
Ekill hefur fengið leyfi til reksturs bílaleigu í þeim tilgangi að leigja út bifhjól. Hægt verður er að taka á leigu bifhjól til lengri eða skemmri tíma þá er stefnt að því að bjóða upp á hjólaferðir um Norðurland á komandi árum.
Norðurland hefur upp á margar skemmtilegar hjólaferðir að bjóða, fallega staði sem gaman er að koma á. 
Núna fyrir haustið er hægt að leigja tvö hjól og töskur undir farangurinn. Hvoru hjóli geta fylgt allt að þrjár töskur, tvær hliðartöskur og ein topp taska.  Leigutaki þarf að vera orðinn 21 árs, hafa kreditkort.


Kawasaki Versys 650cc hjól sem býður um á marga ferðamöguleika.

Kawasaki ER6 650cc skemmtilegt og lipurt hjól.

Kynnið ykkur kjör í síma 4617800 eða í síma 8945985 einnig má senda fyrirspurn á ekill@ekill.is