Meiraprófsnámskeið frestast til 21 okt kl 17:30

Af óviðráðanlegum aðstæðum þarf því miður að fresta áður auglýstu námskeiði til aukina ökuréttinda um viku námskeiðið mun byrja föstudaginn 21 okt klukkan 17:30 í húsnæði Ekils að Goðanesi 8-10. Námskeið til vinnuvélaréttinda verður haldið í nóvember og auglýst síðar  .......... Enn eru nokkur sæti laus á námskeiðinu þannig að þeir sem áhuga hafa á því að taka aukin ökuréttindi hafa enn möguleika á því að vera með. 

Athugið breyttar reglur er varða aldursmörk til aukina ökuréttinda, megin breytingar eru þær að vörubifreið hefur farið alveg úr 18 ára aldri í 21 árs aldur og rúta er 23 ára.