Ekill endurnýjar kennslubílinn fyrir B réttindi

Volvo S60 R-Design
Volvo S60 R-Design
Ekill ökuskóli endurnýjar kennslubílinn í
Volvo S60 R-Design sportlegur, öruggur eins og Volvo hefur alltaf verið, fremstur í flokki bílaframleiðenda í öryggisbúnaði bifreiða. 
Bíllinn verður til sýnis næstu daga hjá Brimborg á Akureyri. Fyrsti bíllinn í þessarri nýju útfærslu sem afhentur verður hér á Akureyri.


Við hjá Ekil ökukskóla hlökkum til að geta boðið upp á nýjan bíl til kennslu á Akureyri og nágrenni. 


Lærið á góðan og öruggann bíl lærið á Volvo........