Námskeið vinnuvélar

Vinnuvélanámskeið verður haldið í janúar 2010 í samvinnu við Nýja ökuskólann.  Á síðasta vinnuvélanámskeiði var þátttaka góð og nemendur almennt ánægðir með kennslu.  Skráning fer fram í síma 4617800 eða í tölvupósti á ekill@ekill.is  Nýi ökuskólinn hefur verið í farabroddi með námskeið fyrir vinnuvélar hér á landi.  Kennarar skólans hafa mikla reynslu á því sviði og hafa komið að kennslu á því sviðið til margra ára.  Stefnt er að því að námskeiðið geti byrjað um og eftir 20 janúar.  Nú er um að gera að taka þátt þeir sem áhuga hafa á því að verða sér út um vinnuvélaréttindi og láta skrá sig í síma 4617800 eða á tölvupóst ekill@ekill.is