Viðhald bifhjóla

Af sérstökum ástæðum verður ekki af áður auglýstu námskeiði þar sem Stefán Finnbogason ætlaði að leiðbeina um viðhald bifhjóla, eða að eftirlita bifhjólið sitt væri kanski réttara að kalla það.  Við höfum samt ekki tekið það alveg út af borðinu og höfum hugsað okkur að halda það síðar, en hvenær það verður er ekki vitað í þessum skrifuðum orðum.  Námskeiðið verður auglýst síðar.