Ekill bætir við bíl í meiraprófið

Daf 55 230 hp
Daf 55 230 hp
Fest var kaup á bíl til kennslu fyrir C réttindi, vörubíl.  Um er að ræða 12 tonna Daf 55 230 hp. Bíll sem hentar vel í kennsluna er lipur og þægilegur til að keyra og læra á. 

Fyrirhugað er að halda námskeið til aukina ökuréttinda fyrir sumarið ef næg þátttaka fæst. Námskeið verður auglýst á næstu dögum.