30.12.2024			
	
	Jólin komu snemma til okkar í ár en þann 19.desember fengum við afhendan vinnuvéla hermi frá TenStar simulation í Svíþjóð. 
 
	
		
		
		
			
					17.12.2024			
	
	Ekill ökuskóli verður opinn sem hér segir yfir hátíðirnar...
 
	
		
		
		
			
					19.11.2024			
	
	Lögreglan birti frétt á facebook og heimasíðum embætta ríkislögreglustjóra þar sem sagt er frá því að aukning verði á eftirliti með atvinnuréttindum ökumanna á atvinnuökutækjum.
 
	
		
		
		
			
					16.08.2024			
	
	Ekill ehf hefur keypt allt hlutafé Nýja Ökuskólans. Skólarnir hafa sameinast.
 
	
		
		
		
			
					23.07.2024			
	
	Á Akureyri hefur verið tekið upp svokallað "shared space" eða sameiginlegt svæði eða rými þar sem umferð vélknúinna ökutækja nýtur ekki forgangs umfram aðra ferðamáta. Svæðið er merkt með rauðri málningu og er á gatnamótum við Oddeyrargötu og Brekkugötu eða hjá Amtsbókasafninu. Þarna ber ökumönnum að sýna sérstaka varúð.
 
	
		
		
		
			
					17.06.2024			
	
	Góðir landsmenn, kæru nemendur, kennarar og aðstandendur - innilega til hamingju með daginn á þessum fallega 17.júní þegar 80 ár eru liðin frá stofnun lýðveldis okkar.
Á Akureyri þar sem veðrið er alltaf gott...
 
	
		
		
		
			
					04.06.2024			
	
	Vegna sumarfría hjá Frumherja verða engin próf á Akureyri dagana 17.-21.júní - við verðum því að færa prófdagana sem þegar höfðu verið skipulagðir.
 
	
		
		
		
			
					03.06.2024			
	
	Við förum í sumarfrí í júlí :) Síðustu ár höfum við fundið fyrir því að nemendur okkar leita minnst til okkar í júlí af öllum mánuðum, þess vegna höfum við ákveðið að fara sjálf í sumarfrí í júlí til að vera viðbúin því að taka á móti ykkur aftur þegar þið leitið til okkar.*
*english below
 
	
		
		
		
			
					23.04.2024			
	
	Lokað verður frá 25.apríl-30.apríl vegna árshátíðar starfsmanna. Við bendum á ekill@ekill.is - kannski verður einhver sem svarar þeim pósti yfir helgina - kannski ekki :) Annars svöru við öllum um leið og við komum til baka ;)
 
	
		
		
		
			
					25.03.2024			
	
	Í ljósi aðstæðna hér norðan heiða hefur Samgöngustofa framlengt undanþágu vegna Ö3 á Norðurlandi til 22.apríl.