Vorönn 2019

Dagskrá vorannar 2019 er komin á vef skólans, hægt er að nálgast dagsettningar, upplýsingar um námskeiðin, tímasetningar, skráningu og verð undir viðburðum neðst á síðunni.

Meiraprófsnámskeið 16.nóvember

Skráning er hafin á meiraprófsnámskeið sem hefst 16.nóvember. Kennt 17:30-22:00 virk kvöld frá 16.nóvember - 14.desember í húsnæði Ekils Ökuskóla, Goðanesi 8-10.

Meiraprófsnámskeið 7.september

Umsókn um ökuskírteini

Haustönn Ekils Ökuskóla

Meiraprófsnámskeið hefst 20.apríl

Næsta námskeið hefst 20.apríl og verður kennt frá 17:30-21:30 virk kvöld næstu 4 vikur á eftir.

Ekill Ökuskóli og Menntaskólinn á Egilsstöðum

Í vikunni fór Jónas Helgason, fyrir hönd Ekils Ökuskóla í heimsókn til Egilsstaða og gaf Menntaskólanum á Egilsstöðum aðgang að Netökuskóla Ekils til kennslu við Starfsbraut skólans.

Netökuskóli Ekils komin á ensku

Í kvöld opnaði Netökuskóli Ekils fyrir kennsluefni sitt á ensku.

Ekill ehf. veitir starfsbraut VMA endurgjaldslausan aðgang að námsefni Netökuskóla Ekils

Ekill Ökuskóli hefur ákveðið að leggja starfsbraut VMA lið með því að veita skólanum endurgjaldslausan aðgang að umfangsmiklum gagnabanka sem byggður hefur verið upp fyrir rafrænan ökuskóla fyrirtækisins.

Meiraprófsnámskeið 15.september

Fyrsta meiraprófsnámskeið haustannar fer af stað 15.september - skráning hafin.