28.05.2025			
	
	Við setjum í fyrsta gír í júlí
 
	
		
		
		
			
					22.05.2025			
	
	Vorið og sumarið marka upphaf bifhjólatímabilsins á Íslandi. Þegar fleiri bifhjól birtast á vegunum er mikilvægt að allir vegfarendur – bæði ökumenn bifhjóla og annarra ökutækja – sýni sérstaka aðgát og virðingu í umferðinni.
 
	
		
		
		
			
					21.05.2025			
	
	Á síðustu dögum hafa komið upp tilvik bikblæðinga á íslenskum vegum, sem geta valdið flughálum aðstæðum og aukinni slysahættu. Þetta á sérstaklega við á vegum með mikla umferð og þar sem notað hefur verið nýtt bindiefni í klæðningu vegarins.
 
	
		
		
		
			
					21.05.2025			
	
	Við hjá Ekli höfum fengið sólsting – sólin neitar að hætta að skína á Akureyri og hitastigið á skrifstofunni hefur farið upp úr öllu valdi - þrátt fyrir veika tilraun í morgun þegar þoka lá yfir bænum, tölum ekki frekar um það.. 🌤️
 
	
		
		
		
			
					02.03.2025			
	
	Samgöngustofu gaf út í síðasta mánuði uppfærða námskrá fyrir endurmenntun atvinnubílstjóra.
 
	
		
		
		
			
					07.02.2025			
	
	Nú geta nemendur Ekils ökuskóla tekið meiraprófsréttindi fyrir C1 og C1E í fjarnámi í Netökuskóla Ekils !
 
	
		
		
		
			
					28.01.2025			
	
	Bóklegt próf fyrir meiraprófsréttindi verður rafrænt þann 31.janúar, þetta er annað bóklega ökuprófið sem gert er rafrænt og fært yfir í fullyrðingaform.
 
	
		
		
		
			
					20.01.2025			
	
	Á síðasta ári fjölgaði kennurum Ekils um tæplega 50%, við viljum kynna ykkur kennara okkar vikulega núna og byrjum á því að sýna ykkur þennan frábæra hóp sem tekur á móti ykkur í Hafnarfirði í verklega tíma..
 
	
		
		
		
			
					03.01.2025			
	
	Kennsla fer fram bæði á ensku og íslensku og mun kennsla fara fram frá kl.17:30-21:45 öll virk kvöld næstu 4 vikurnar á eftir.
 
	
		
		
		
			
					02.01.2025			
	
	Við höfum oft fengið að heyra það að nemendur bíða spenntir eftir að fá æfingaakstursmerkið sent, nú getur þú nálgast það samdægurs hjá Sjóvá um land allt.