Ökunám stöðvað til 17.nóvember

Vegna hertra aðgerða í baráttunni við Covid19 verður verklegt ökunám afnumið til 17.nóvember, þeir nemendur sem eiga pantaða tíma hjá Ekil Ökuskóla í verklegt munu ganga fyrir í tíma þegar opnar aftur fyrir kennslu.

Við biðjum ykkur öll að fara varlega og fara eftir settum reglum svo þetta gangi yfir sem allra fyrst.

Sjá frétt á vef Stjórnarráðs Íslands 

Við skulum treysta því að með þessu móti getum við átt nokkuð eðlileg jól með okkar nánustu..