Harkaranámskeið 23 og 24 mars

Þá er komin tímasetning á svokallað Harkaranámskeið sem er fyrir þá aðila sem vilja geta leyst leigubílstjóra af.Námskeiðið mun standa yfir í tvo daga og byrjar miðvikudaginn 23 mars klukkan 09 og stendur til klukkan 16 eða 17 eftir því hvernig sækist.

Vinnuvélanámskeið 25 mars

Þá er komin dagsetning á næsta vinnuvélanámskeið.Námskeiðið hefst Föstudaginn 25 mars klukkan 17:30 og verður haldið í húsnæði Ekils að Goðanesi 8-10 á Akureyri.

Leigubílaréttindi, harkaranámskeið!

Í mars er stefnt að því að halda svokallað Harkaranámskeið.Það námskeið þurfa þeir að hafa sem ætla sér að geta starfað sem afleysingaleigubílstjórar.Áhugasamir skrái sig í síma 4617800 / 8945987 eða á tölvupóst  ekill@ekill.

Meirapróf í febrúar

Jæja hvað segir fólkið, á ekki að skella sér á námskeið og verða sér út um frekari ökuréttindi? Hvernig væri að ná sér í réttindi á pallbíl, rútu eða vörubíl eða jafnvel leigubíl? Námskeið til aukina ökuréttinda byrjar 8 febrúar klukkan 17:30 hjá Ekil.