Þú getur nú sótt æfingaakstursmerkið þitt hjá Sjóvá

Við höfum oft fengið að heyra það að nemendur bíða spenntir eftir að fá æfingaakstursmerkið sent, nú getur þú nálgast það samdægurs hjá Sjóvá um land allt.