Við kynnumst kennurum Ekils
20.01.2025
Á síðasta ári fjölgaði kennurum Ekils um tæplega 50%, við viljum kynna ykkur kennara okkar vikulega núna og byrjum á því að sýna ykkur þennan frábæra hóp sem tekur á móti ykkur í Hafnarfirði í verklega tíma..