• Ökunám á netinu

  NETÖKUSKÓLI EKILS

  Ökunám á netinu

  Netökuskóli Ekils gerir nemandanum kleift að vinna námið á þeim tíma sem hentar honum best, námið er einstaklingsmiðað, talsett og gagnvirkt. Námskeiðunum fylgir raf- og hljóðbókin Undir stýri, öll námsgögn eru innifalin í verði námskeiðsins.

  Netökuskóli Ekils bíður upp á Ökuskóla 1 (Ö1) og Ökuskóla 2 (Ö2) fyrir B réttindi, námskeið fyrir létt bifhjól og bifhjól.

  Courses also available in English with an English e-book.

  Ekill Ökuskóli greiðir ekki þriðja aðila þóknun fyrir beinan aðgang að nemendum. 

  Lesa meira

Næstu námskeið

Viðburðir á næstunni

Endurmenntun
Meirapróf
Vinnuvélar
ADR námskeið
Meirapróf
02. sep - 27. sep
Fjarkennsla

Meiraprófsnámskeið

Endurmenntun
14. sep
Slökkvistöð Akureyrar

Skyndihjálp, Aðkoma að slysavettvangi

Endurmenntun
28. sep
Fjarkennsla

Lög og reglur

Endurmenntun
05. okt
Fjarkennsla

Umferðaröryggi bíltækni

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar