Gjafakort Ekils Ökuskóla

Gjafakort Eklis ökuskóla er frábær leið til að gleðja einhvern sem er að taka sín fyrstu ökuréttindi eða þann sem langar að bæta við sig meiraprófi eða vinnuvélaréttindum. 

Þú getur valið hvort kortið gildir fyrir ákveðið námskeið eða upphæð að eigin vali.

Kaupin eru einföld:
📞 Hringdu í okkur eða ✉️ sendu tölvupóst á ekill@ekill.is
til að panta gjafakort.
💳 Hægt er að staðgreiða eða dreifa greiðslu með greiðsludreifingu Teya eða í gegnum Pei.
Hægt er að sækja gjafakortið á skrifstofur Ekils eða fá þau send heim. 

Gjafakortið gildir í þrjú ár frá útgáfudegi og má nýta það í hvaða námskeið sem er hjá Ekli ökuskóla.

Gefðu gjöf sem opnar ný tækifæri.