Meirapróf

Meirapróf í fjarnámi - þegar þér hentar

-Only available in Icelandic at the moment-

Ekill Ökuskóli býður nú upp á nám til aukinna ökuréttinda (meiraprófs) í fjarnámi þar sem þú getur byrjað strax. Þú stjórnar ferðinni og horfir á fyrirlestra þegar þér hentar á þínum hraða. Hvort sem þú ert að leitast eftir réttindum til að keyra leigubíl, stóra rúta eða vörubíll og eftirvagn þá finnur þú það í Netökuskóla Ekils.

Hafa skal í huga að ávallt er einhver bið í ökutíma og verklegt próf.

Mundu að kanna möguleika á styrk hjá þínu stéttarfélagi.