Meiraprófsnámskeið 9.september

Meiraprófsnámskeið fer af stað miðvikudaginn 9. september kl.17.30 í Goðanesi 8-10. Opið er fyrir skráningu hér.

Stundaskrá verður birt hér fyrir neðan innan skamms. Það þurfa allir sem hafa huga á meiraprófsréttindum að sitja grunnnámskeiðið, ef nemandi ætlar sér aðeins að taka hluta af meiraprófsnámskeiðinu til dæmis hópferðabíl og leigubíl þarf viðkomandi ekki að sitja allt framhaldsnámskeiðið. Mætingaskylda er 80% í bóklega tíma og 100% í verklega.

Stundaskrá gæti litið út einhvernvegin svona:
Stundaskrá grunnur
Stundaskrá framhald